Færsluflokkur: Bloggar
27.10.2007 | 14:12
Hommaflónin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
26.10.2007 | 16:18
Listaperrar.
![]() |
Ljósmynd Eltons John er ekki ósiðleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
25.10.2007 | 19:07
Bara fyrir augað 2.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.10.2007 | 17:53
Eru fangar ómanneskjur....
Voðalega finnst mér þetta nú sjálfssagður hlutur. En ég hef samt orðið var við það að fólki er hreinlega frekar mikið illa við þetta. Setja málin upp eins og fangar séu í hvíldarheimilum og þetta sé nú bara ekkert mál að sitja inni. Þó svo að þessi eðalvist sé til staðar þá samt sem er fólk að missa ættingja sína sökum sjálsvíga þarna inni.
Ég persónulega finnst sjálfsagt að stækka plássið og jafnvel bæta inn skólastofum eða einhverjum öðrum verkefnum sem stefna að því að endurhæfa og hjálpa þeim aðilum sem á því þurfa að komast aftur út í þjóðfélagið. Ég sé varla hverning að hjálpar einum né neinum að urra og hvæsa og helst að hafa alla fanga hreinlega bundna á bás.... Það hlýtur að segja sig sjálf að góð endurhæfing innann veggja fangelsis og sálgæsla hafi betri áhrif en fólk heldur.....
Það þarf bara held ég að kynna málin betur og líka þarf fólk að vera tilbúið að kynna sér hlutina áður en fordæmingin byrjar... Bara að spá svona aðeins....
![]() |
Lýsa yfir stuðningi við áskorun fangavarða á Litla Hrauni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.10.2007 | 15:39
Buttplug=Endalok.....
Það eru allir orðinir svo pólitískt rétthugsaðir að mér datt í hug þessi smekklega þýðing á Buttplugginu.... Sem sagt Endalok... Huggulegt, fer vel í munni og móðgar engann..... Er annars á þeiting um borg og bý og dett inn í kveld.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
24.10.2007 | 18:23
"Venjuleg börn í sigti dópsala"
Hvursslags ands. helv. fyrirsögn er þetta eiginlega.... Venjuleg börn... Nei þau geta nátturlega ekki strikað af beina og góða veginum, það eru bara skitugu vandræðabörnin sem liggja í því............
Ég hélt ekki niður kaffinu af bræði þegar ég las þetta stjarnfræðilega vel rannsakaða bréfssnifsi sem kallast fréttablaðið.
Segi ekki meir, fyrr en það róast aðeins á manni skallinn svo maður segi ekki eitthvað sem á ekki að segja .....
Munið bara að eignast "venjuleg" börn þá verða greinilega eingin vandamál.......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
24.10.2007 | 17:45
Hmmm....
Hehehe upp með kyndlana.... En ég var að spá í þessa endalausu einstaklinga sem eru svo opnir fyrir öllu og alveg fordómalausir... Svo fordómalausir að þeir gera í því að safna að sér einum af hverri tegund. Þá er hægt að líta vel út, t.d mæta í fínt boð með Homma upp á arminn, eða jafnvel mætt í sjónvarpsupptöku með Svartan einstakling sér við hlið....
Hehehe sumir eru bara svo flæktir í rasista fánum að þeir sjá ekki neitt.... Hvorki SVART né HVÍTT en fá GULT fyrir hjartað ef minnst er á bara N orðið ógurlega.... En hvað skeður ef allt sem "móðgandi og rasistalegt" er skrapað af yfirborðinu og falið frá öllum. Lagar það eitthvað.
Ég ætla bara að halda í það að hata alla jafnt og einning elska alla jafnt. Nokk sama um lit, lykt, eða nokkuð annað. Bara að ef þú getur haldið athygli minni lengur en fimm mínutur þá ertu fínn eða fín....
Bara fyndið...... En börn breytast ekki í hakakross sportandi KKK elskand, krossbrennandi geðsjúklinga með yfirvaraskegg nema þau fái ekki fræðslu um allar hliðar þessa máls.
Fordómar byggjast á fávisku og hræðslu... Ekki vera að koma því inn í lítið saklaust fólk sem er að byrja fyrstu skrefin að hata það sem skapar hatur....
Það boðar ekki vel...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2007 | 19:45
Nú er ég hættur.....
Jebb... það er alveg satt. Núna tek ég bara ekki lengur þátt í þessari bölvuðu vitleysu....Tilgangslaust rifrildi i athugasemdum fer nefnilega agalega í mig. Allt í lagi með góðar og heitar rökræður við fólk sem getur þó svarað fyrir sig er þó betra.
Ég ætla bara að hætta að pirra mig á þessu með því að halda mig bara innan þessa hóps sem ég líkar vel við og vona að séu nú einhverjir fleiri hérna inni sem geta þá breikkað hjá manni sjóndeildarhringinn á góðann eða jafnvel slæmann hátt. Þá situr þó eitthvað eftir af þanning umræðum. En annars vona ég að helgin hafi góð hjá ykkur öllum og munum bara að öll dýrin í Hálsaskógi eiga að vera vinir hehehe.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
21.10.2007 | 19:34
Bara fyrir augað....


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2007 | 15:32
Internets Innbrot....
Hjálpi mér allir heilagir... Nú komust einhverjir ands. í borðtölvunna mína einhvernvegin og nú situr hún kokfull og hóstandi á borðinu mínu og spýtir upp spywares og allskonar drasli... Svo sit ég hér í trylltu taugaveiklunnarkassti yfir því að öll vinnann mín sé bara uppétin og handónýt.
Ekki það að það sé ekki hægt að vinna þetta upp aftur ef allt fer í vaskinn. Samt gerir þetta mig alveg bilaðann að ráðast svona á saklausa litla tölvu og skilja hana eftir í druslum.... Æiii ég ætla að tæta af stað til félaganna með greyið og gá hvort eitthvað sé hægt að gera......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)