Eru fangar ómanneskjur....

Voðalega finnst mér þetta nú sjálfssagður hlutur. En ég hef samt orðið var við það að fólki er hreinlega frekar mikið illa við þetta. Setja málin upp eins og fangar séu í hvíldarheimilum og þetta sé nú bara ekkert mál að sitja inni. Þó svo að þessi eðalvist sé til staðar þá samt sem er fólk að missa ættingja sína sökum sjálsvíga þarna inni. 

Ég persónulega finnst sjálfsagt að stækka plássið og jafnvel bæta inn skólastofum eða einhverjum öðrum verkefnum sem stefna að því að endurhæfa og hjálpa þeim aðilum sem á því þurfa að komast aftur út í þjóðfélagið. Ég sé varla hverning að hjálpar einum né neinum að urra og hvæsa og helst að hafa alla fanga hreinlega bundna á bás.... Það hlýtur að segja sig sjálf að góð endurhæfing innann veggja fangelsis og sálgæsla hafi betri áhrif en fólk heldur..... 

Það þarf bara held ég að kynna málin betur og líka þarf fólk að vera tilbúið að kynna sér hlutina áður en fordæmingin byrjar... Bara að spá svona aðeins....Bandit


mbl.is Lýsa yfir stuðningi við áskorun fangavarða á Litla Hrauni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: kiza

Jú! allir fangar eiga að vera settir í gapastokk á lækjartorgi þar sem almúginn getur hent í þá rotnu grænmeti og 2.flokks ávöxtum!  svo mega þeir bara skammast sín! :P

Jú og úldnum fisk, má ekki gleyma honum...

 ..nei ég segi sona...

kiza, 26.10.2007 kl. 14:56

2 Smámynd: Bara Steini

Þú ert rosaleg esskan hehehehe.

Bara Steini, 26.10.2007 kl. 15:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband