24.11.2007 | 12:30
Tímabundin List.
![]() |
400 tonn af klaka og 300 tonn af snjó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2007 | 12:09
Undarlegur póstur....
Ég fékk póst frá undarlegum einstakling sem vildi endilega fá fleiri upplýsingar um "Skemmdarvarginn" Banksy... Þanning að ég set inn þetta fimm mínótna myndband með nokkrum myndum....
En þetta er bara þanning einstaklingur að það er ekki hægt að hafa upp á honum né nokkuð. Einhver þóttist nú hafa náð mynd af honum um daginn, en það var víst ekki svo. Þanning að þessi And-hetja heldur áfram að fljúga um bæinn sumum til ama, öðrum til ómældrar ánægju... Bara svona eins og list á að gera... Vekja fólk til umhugsunnar og fá nýjar hugmyndir til að fæðast.
Mér finnst líka alltaf fyndið hvað þeir sem berjast mest gegn honum Banksy yfirleitt fara að hylla hann þegar fólk kynnir sér aðeins verkin hans og sér hvað maðurinn er búinn að gera mikið og skilja margt eftir hingað og þangað um heiminn.
Ég er allavega einn af þeim sem bíð sífellt eftir að hann poppi upp hér og skilji eftir sig eitt af aðalmerkjum sínum það er rottan
En hérna er þá videó með smá yfirliti. Og vinsamlegast hafið opið huga ef ykkur er illa við "krot" og "krass".... Heimurinn þarf smá svona list til að aðeins hreyfa við manni þegar maður klónast um borgir og byggðir....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.11.2007 | 11:18
Götulist. Bara fyrir augað.
Jæja fyrst það er komin helgi þá er komin tími á smá götulist. Bara að reyna enn og aftur að sýna ykkur þarna úti að það er ekki bara krass og krot þarna úti, heldur leynist inn á milli listaverk. Það mætti alveg eins og skella upp einni og einni mynd. En ég hef þó tekið eftir nokkrum sem ég á eftir að festa mynd á. Eins og t.d á veggnum þarsem leikbúðin er á laugaveginum ská á móti þarsem 22 voru. Þar er einmitt ein alger snilldarmynd. En annars var ég bara að velta mér úr bælinu og ætla á röltið aðeins fram eftir degi.
Ísrael West Bank Veggurinn... Þessi skelfingar veggur er þó aðeins áhorfanlegri með þessu verki eftir Banksy.
Og ekki væri dónalegt að vera svo heppinn að fá að búa í þessari höll... 'oþekktur listamaður...
En ég mæli eindregið með því að hafa augun opin á röltinu. Þó svo þessar myndir sem ég set inn núna séu ekki frá eyjunni okkar þá eru nú þónokkur verulega góð verk hér heima.
Og ég smelli nú kannski nokkrum inn... Annars bara góðan dag í dag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
23.11.2007 | 19:53
Skrifa undir esskurnar mínar.
Við viljum ekki enda uppi sem ljósaskreyting á veröndinni hjá Birni Bjarna.... Þanning að skrifið undir hér.
Annars óska ég ykkur öllum góðrar helgar. Er farinn að finna dót í húsið mitt hehehe.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.11.2007 | 19:37
Heimsboðskapur....
Ef þér er illa við yndislega, hugsandi homma þá ekki opna þetta.... Ef þig langar aftur á móti að kynnast yndislegum gaur með frábæran boðskap þá klikkaru hér...
http://www.breaktheillusion.com/
Og æææææææ ég kann ekki enn á þetta klipp og cut og copy dót.... Sorry.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.11.2007 | 18:44
Heheheh æðislegt....
![]() |
Hjálparkall vegna hryllingsmyndar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2007 | 17:15
Ekki hengja mig Konur....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.11.2007 | 16:01
Kornfleks...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2007 | 15:21
Appelsínugulu englarnir....
Alltaf fyndið hvað það er nú gaman að sjá þessa "karlmenn" spranga um gólfið með vaselínglottið og appelsínugulu svaka bringuna. Ég fékk nú hálfgerðan aulahroll og beið eftir að á skjánunum mundi birtast númer til að panta heim einn heitann hunk....
Og svo er það alltaf sem þeir segja, nei nei ég ætlaði ekkert í þessa keppni, þetta var bara djók...En jæja... þetta virkar greinilega fyrir einhverja... en ekki mig.... Veljið íslenskt lambakjöt... Á diskinn minn.
![]() |
Herra Ísland stefnir á háloftin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.11.2007 | 15:15
Ég er að losna úr klefanum...
Jebb það er loksins komið að því að flytja úr "klefanum" mínum og í almenninlega íbúð. Fékk bjöllun í morgun og var tilkynnt að ég fengi nú íbúð. Litla sæta íbúð. Whhooohoooo. Ég er búinn að búa í "klefanum" í yfir ár og er alveg að fá snert af cabin fever.
Þanning að núna um helgina verður bara dedúað og safnað saman búslóð og byrjað að flytja... Eina málið er að maður verður netlaus í x langan tíma. Þarf að finna eitthvað gott netfyrirtæki.... Ekki vondaphóne samt... Kannski maður skelli sér í hæfið.... En jæja ég ætla að rölta eitthvað með háfleyg plön um innréttingar og alles. Hehehe.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)