Öskrum dönsum og sláum taktinn.

Frá Tilkynning.blog.is

 

/Eftirfarandi skilaboð ganga nú um netheima:

/Hvað:/ Hávaðapartí / /Hvar:/ Lækjartorg / /Hvenær: /Laugardaginn
klukkan 21:45 / /Komið með: /Eldivið og byltingarandann.
/
Af hverju:/

Byltingunni er ekki lokið. Enn hefur ekkert breyst og því hrópum við enn
sömu kröfur og áður. En þó líta stjórnvöld á okkur sem ofdekruð börn,
sem hafa fengið snuðið sitt, kosningar í vor, krefjast þess að við séum
þæg og beita lögreglunni til að fá því framgengt.

„Lögreglustjóri getur bannað notkun hátalara, hljómflutningstækja,
hljóðfæra eða annars þess háttar á eða við almannafæri ef ástæða er til
að ætla að hún valdi verulegu ónæði eða truflun."

Við þegjum ekki! Við öskrum og skemmtum okkur um leið!

---

The following announcement spreads around the internet:
/
What: /A noise party! / /Where: /Lækjartorg square / /When: /This
Saturday at 21:45 / /What to bring:/ Firewood and the revolutionary spirit.

/Why:/ The revolution is not over. Nothing has really changed and
therefor we still shout the same demands. But still, the authorities
look at us as heavily spoiled children, who have got what they wanted:
elections this spring. They demand we are silent and use the police to
shut us down.

"The chief of police can forbid the use of loudspeakers, stereos,
instruments or other kind of noise, at or by public space if it is
considered to cause considerable disturbance and annoyance. "

We do not shut up! We fucking scream and have fun at the same time.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband