Einkar undarlegt.

Ekki er krafist neins af þeim er verið að sleppa úr gæsluvarðhaldi....

Er þé ekki hætta á að þeir einning flýi landið og verði semsagt ekki dregnir til ábyrgðar...

Furðulegt hvað löggæslan er fljót til að hleypa glæpamönnum úr landi...


mbl.is Eftirlýstur maður talinn hafa farið úr landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo er önnur hlið á tessu. Er eitthvað sniðugt að vera að dæma útlendinga? tetta kosta okkur skattgreiðendur mikla peninga á hverju ári. Ég held að best sé að koma upp punktakerfi. Tað gæti td verið tannig að 5 punktar tíð úr landi og færð ALDREI að koma aftur. Keyra of hratt 1 punktur stela litlu 2 puntktar stela miklu 4 líkmasárás/nuðgun 5 puntktar. Við eigum ekki að eyða tíma eða peningum í tetta drulluhyski eins og Ivan "grimma"

óli (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 17:01

2 Smámynd: Bara Steini

Þetta er soldið góður punktur. Áhugavert væri að leggja þetta til. En það er líka maðkur í mysunni finnst mér hvað það virðisr vera aiðvelt að komast bara í burt si sona.

Og auðvitað er réttast að vera með sterkara net í kringum erlenda glæpamenn, sér í lagi síbrotamenn með langa runu af ofbeldisglæpum...

Bara Steini, 11.9.2008 kl. 17:03

3 identicon

Enn tað er mjög findið að ekki sé hægt að passa alla tessa altjóðaflugvelli sem eru í landinu! Hvernig væri tetta ef hér væru 4 eða 5 vellir sem hægt væri að fara úr landi frá! Hvað var svona flókið við tetta? Teir voru með myndir af honum nafn og allt Hversvegna fór hann??? Er kannski ekki lögga tarna lengur vegna sparnaðar!

óli (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 18:05

4 Smámynd: Bara Steini

Málið er að það var einfaldlega ekki tilkynnt til keflavíkurlöggukalla að kappinn væri eftirlýstur.

Kannski þeir ættu að opna bloggsíðu til að fylgjast betur með hvað er að ske hérlendis hehehehe

Bara Steini, 11.9.2008 kl. 18:06

5 identicon

Ef við færum að ráðum Óla með að dæma ekki útlendinga, heldur í mesta lagi að "refsa" með því að borga ferðina fyrir þá til baka, þá yrði sennilega ekki langt í það að boðið yrði upp á helgarglæpaferðir til Íslands á ferðaskrifstofum erlendis. Auglýsingarnar gætu t.d. verið svona:  

"Helgarferð til Íslands, tækifæri til að græða milljónir, innifalið í verðinu eru haglabyssur, lambúshettur og kort sem sýnir hvar helstu bankar eru staðsettir. Þið hafið engu að tapa en milljónir að græða, gangi ykkur vel!"

Sendiboðinn (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband