19.3.2008 | 17:03
Ekkert hlé í niðurhlöðnum myndum hehehe.
Helv. fégræðgisstefna þessa lands einmitt sýnir sig vel í þessu. Maður borgar offjár fyrir að setjast inn í sal og horfa á þessar Helv. auglýsingar fyrir sýningu sem er nógu slæmt, en svo þegar maður er loksins að detta inní myndina, aðeins búinn að koma sér fyrir þá, BOOM, ljósin upp og HELVÍTIS auglýsingar aftur....
Aftan á kvikmyndamiðanum er líka búið að koma fyrir þessum andskota...
Þessvegna hleður fólk bara niður myndum... Ég tek ekki þátt í að borga morðfjár fyrir að láta fégráðugann andskotans kvikmyndahúseigandann blása út af spiki og græðgi...
Sleppið þessum augl. og lækkið verðið, sem er að mínu mati út í hróa hött að borga þessa himinháu upphæð og kannski skal maður setjast inná eina mynd eða svo....
Auglýsingahlé í kvikmyndum brot á höfundarrétti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.