Vænissjúkur Stóri bróðir.

Þetta hefur mér alltaf fundist undarlegt. Hvað er verið að planta sífellt myndavélum um allt. Og undir þessum undarlegu formerkjum. Ætli það yrði löglegt fyrir löggugreyin að fylgjast með jafnvel þeim sem þeir mega ekki nota á eftirfarabúnað á... Hver veit...

En ég veit þó að ég vill ekki búa í myndavélalandi... Eins og Bretland þarsem það er hérumbil tvær öryggisvélar á haus, en ástandið þar er nú ekki beint gómsætt...

Nei en ég mundi nú samt vilja fá að sjá upplýsingar um fjölda og staðsetningu öryggisvéla og einnig tilgang með þeim. Við hljótum þá að hafa rétt á að vita hvar og hver er með auga á okkur. 

banksywhatareyoulookingat En ég bjóst þó við að kikja hingað inn í dag og sjá ekkert nema niðurníddar bloggsíður sundurtættar eftir tannhjól markaðsvæðingarinnar... Nei þó ekki.Þessi auglýsingabuisness er nú samt óþolandi og vill ég fá þetta á brott... Og ekki segja mér að gera tool addon eitthvað eitthvað því ég á hvorki að þurfa þess né vilja


mbl.is Umferð sýnd í beinni?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

frekar óþolandi já, auglýsingarnar og myndavélarnar.

halkatla, 10.2.2008 kl. 13:33

2 Smámynd: Bara Steini

Og þeir auglýsa ekki myndavélarnar.... hmmmmm.... Það er plott á ferli held ég...

Bara Steini, 10.2.2008 kl. 13:34

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

Er léttur 1984 fílíngur í gangi eða alvarlegir Tómasarlegur Mannismi ?

Steingrímur Helgason, 11.2.2008 kl. 20:16

4 Smámynd: Bara Steini

Hehehe nei nei bara að spá hvort maður fari ekki að fara fá borgað fyrir að vera sífellt í kamerunni í þessum stærsta reunveruleikaþætti sögunnar hehehe.

Bara Steini, 11.2.2008 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband