Fráhvörf...

Ég veit ekki hvað ég á að segja.... Hmmm... Alnetslaus í mánuð og um leið kemst niðurriffs alheimsvæðingar pönkarinn bara kominn á kreik. Núna langar mig ekkert i netið né neitt tengt þessu tímadrepandi andskota.... Eða réttara sagt er þetta ræðan sem rennur um heilahvelin þegar ég sit heima og skemmti mér við að mála og teikna... hehehe. Nei kallinn er bara bara dottinn inn í þetta allt saman og eina sem stendur í veginum er markaðsvæðingarbákns skrýmslin sem þurfa að REDDA mér netinu heim. Jebb vonandi kemur að þessu brátt, en annars er þetta bara lyklaborðapot til að létta á fráhvörfum frá netinu hahaha.... Maður er bara á leið í slopp upp á Vog annars sökum netfráhvarfa hahhaa. Vonadndi eru þið öll rétt stemmd og allt hérna megin ere nú bara i fínu lagi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Var líf fyrir alnetið, man það einhver ?

Já, ég er búinn að 'gúggla' þessu & wikipedíast dáldið líka.

Veit einhver svarið ?

Steingrímur Helgason, 11.1.2008 kl. 17:07

2 Smámynd: kiza

Markaðsvæðingarbákn = hljómar sexý.

 ég sakna þín!  fyrirgefðu hvað ég er mikill aumingi og kem aldrei í heimsókn og læt ekki heyra í mér heilu og hálfu dagana einsog ónytjans unglingur...

verð í bandinu bráðum... 

kiza, 12.1.2008 kl. 15:36

3 Smámynd: Fríða Eyland

þú ert nú krútt, Bara Steini hehe uppá vog í slopp ég verð samferða

Hugheilar kveðjur  

Fríða Eyland, 14.1.2008 kl. 01:08

4 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Það var líf fyrir alnetið, en það var annað tilverustig

Gangi þér vel Steini minn að koma málunum í lag og hentu svo inn færslu

Margrét St Hafsteinsdóttir, 20.1.2008 kl. 17:42

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

AFRUGLAÐUR AÐ NETFÍKNINNI ? .... Úff... það er nú ekki hægt að vera í fíkill í fátt annað...svona miðað við hvað sjónvarpið getur verið skelfilega leiðinlegt... flýr maður í net heima undan almennum leiðindum..

Brynjar Jóhannsson, 23.1.2008 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband