Upp að vegg og standið gleið...

Það virðist vera einn galli sem maður sér undir eins i sambandi við aðgerðir Lögreglunnar og það er að almennigur einfaldlega virðist ekki hafa hugmynd um rétt sinn i sambandi við leit á fólki eða hvaða rétt það hefur yfirhöfuð og ekki eru lögreglumenn neitt að kynna manni hann. 'Eg var stö'vaður um daginn og gerði þau mistök að spyrja um rétt minn og fékk bara frekar slæmt viðmót og var tilkynnt að ég gæti rætt við lögfræðing um það en fyrst enginn væri á staðnum þá væri hægt að handtaka mig og geyma i klefa til morguns þegar hann mund mæta á stöðina, eða einfaldlega leyfa þeim að leita á mér. Frekar undarleg hegðun, enda hef ég lengi sagt að þjóðin ætti að fara fram á að lyfjaprófa lögregluþjóna til að vera viss um að þessir menn gengju heilir til skógar... En minn punktur er að kynnið ykkur rétt ykkar....
mbl.is Sérsveitin og fíkniefnadeildin gerðu átak í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband