Færsluflokkur: Bloggar
25.2.2008 | 14:58
Gísli Marteinn og Drápseðlið.
Það er varla hægt að sjá neitt mennskt við litla góða Gíslann okkar ha. Drengurinn kom skoppandi eins sakleysið sjálft uppmálað hér fyrr á dögum en í dag... Í dag er sagan önnur...
Nú er það Gísli Marteinn sem mætti á nokkra fundi og fann dimmu hliðina á "kraftinum" Hehehe, og þegar hann komst aðeins í snertingu við hann þá hreinlega hvarf þetta litla drengslega augnaráð, og heiðblá augun eru nú eins og í hákarli.
Spékopparnir breyttust í harðgerða kábojakjálka og manni finnst bara kólna inn í stofu þegar hann birtist á skjánum. Og þetta er kannski að fara að stjórna Dauðstirninu sjálfu. Varla líst mér á málið...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.2.2008 | 12:29
Hnakkaborg
Þetta er svosem ágætt. En hérna er greinilega allt að gerast. Hmmm bara koparbrúnir skrokkar og eurothrash tónar streyma úr öllum litlu sólskinsbrúnkubílunum og rakspírafnykurinn fyllir borgina... Svona er það víst að búa í hnakkrænu menntunnarstigsborg.
Sjáið bara litlu sætu strákana í borgarstjórn og ríkisstjórn. Varla búnir að sleppa geirvörtunni á Mömmu sinni, þegar þeir smella geirunni á Pabba gamla á kaf í túllann og setjast við stjórnvöll heillar "borgar"... Nei þeir eiga nú hrós skilið þessir nýpússuðu mjólkurkálfar...
Þeir hljóta að komast í einhverja af þessum metabókum þarna úti... Hahaha allavega er ég sáttur að búa í borg stýrt af hvítvoðungum.
Sjáið bara Eurocrappið. Ha... Ekkert nema vöðvar og olía og einskær vöðvahnykklunnaráhugi sem dreifist eins og vírus um þjóðfélagið... Sem betur fer fór Dr Spock þá fram með smá sniðugheit... Ekki það að ég hafi áhuga á sviðsgólframkomu nokkurs sem fram fer í Eurocrappinu, heldur eru áhyggjum mínum beint að sykursæta fólkinu... Það er alltaf að vaða áfram með ránum og glæpum til að fjármagna fallegheitin sín... Ekki góð þróun... Hehehe... Qeer eye metrosexual byltinging er byrjuð og ef við pössum okkur ekki þá drukknum við í rakspíra og gervibrúnkukremum og öllu þessu helv. dralsi sem gera mann að kven manni...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2008 | 11:54
Hreinn heimur....
![]() |
Yfirvöld í Pakistan loka á YouTube |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.2.2008 | 00:23
Ótrúlegt graffity....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2008 | 14:10
Smá "Porn" á föstudegi...
Tvírætt, ekki satt...Smá vídeó....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.2.2008 | 13:01
Hugarheimsdót....
Ég lofaði víst að henda inn einhverjum myndum af mínu dundi síðustu vikna og hér er smá... Ekkert súper myndir enda vélin mín álíka forn og ég... En þetta er allavega hérumbil kláraður tréskúlptor eitthvað og það sem er komið af veggnum sem ég er að vinna í. Svo smelli ég inn mikið betri myndum þegar lokaverkið er til whhoohooo....
Og þessi stofuveggur er alveg að klárast en þá getið þið sem hafið áhugan allaveg séð hvað er ske og svona...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.2.2008 | 10:15
Skynet...
![]() |
Forritin læra af sjálfsdáðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
15.2.2008 | 17:11
S.b.f.
Æææææ ég á mestu og bestu vini í heimi. Voðalega eruð þið þarna fordómafulla og þröngsýna lið að missa af skemmtilegum hlutum og rugli bara með þessum skoðunum.
Ég get tjúttað og djammað með Bacchus, gengið berserksgang með Shivu, komist í Nirvana með Buddha og látið Jesús græða alla áverka eftir það allt saman...
En þú... Hvað getur þú gert???
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hverning er það.. Er ekki yfirleitt fólk í vörslu geymt í klefum ekki leyft að tölta um og týna saman dót til að komast undan réttvísinni í þeirra EIGIN húsi... Mér finnst allt undarlegt við þetta flóttamál... Og skilst manni nú að löggurnar séu að þeytast um bæinn og brjótast inn á fólk undir þeim formerkjum að harðsvírasti glæpamann landsins leynist þar... Skeit löggann svona feitt uppá bak með þetta dóprannsóknarmál að þeir þurfa að búa til svona sögur og jafnvel nota Anna í einhverskonar undanbragðaleik afþví að það fæst ekki húsleitarheimild á aðra sem löggann heldur að séu tengdir þessu máli...
Undarlegt...undarlegt mál...
Ekki sjást svona snögg vinnubrögð við nauðgunum eða öðrum alvarlegri glæpum... Og var Anni ekki bara kallaður til rannsóknar eða var búið að handtaka hann formlega og kæra og dæma.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.2.2008 | 14:25
Sannarlega Hættulegir Glæpamenn...
Barnaníðingar.... Þeir eru hér í hópum og fá bara sama sem enga dóma né refsingu...
Nauðgarar... Fá jú verri dóma ef þeir eru útlenskir....
Það er hægt að telja svona upp endalaust en afhverju er þessir menn ekki að fá 9 og 1/2 ára dóm eins og þeir sem smygla inn smá dópi... Jumm...
Refsingin á að fylgja glæpnum ekki hagsmunatapi ríkisins....
Og ekki get ég með nokkru móti sett Annþór inn í þennann hóp og er samt verið að myndgera hann sem verstann.....
Come on....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)