félagsrými á skólavörðustíg 40

Fyrir þá sem ekki vita höfum við opnað félagsrými á skólavörðustíg 40 (við hliðina á krambúðinni), sem starfrækir m.a fríbúð. Rýmið er algjörlega óháð og er skipulagt skv anarkískri hugmyndafræði og er laust við alla fordóma og yfirvald. Næstkomandi ...laugardag 12 september verður tónlist og matur í boði og fríbúðin að sjálfsögðu opin. Öll hjálp við að halda þessari starfsemi gangandi er vel þegin..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband