21.4.2009 | 17:05
Hústökufólkið neitar að yfirgefa fangaklefa
Fólkið var búið að opna bókasafn í klefanum og gaf öðrum föngum mat og föt. Klefinn var í rústum eftir aðgerð lögreglu sem notaði sex lítra af piparúða, kylfur og sagir. Hústökufólkið vildi nýta rétt sinn til að dvelja í fangaklefanum. |
Athugasemdir
hihihihihihihhi
Bara Steini, 21.4.2009 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.