Eina sem ég segi.........

Ef þið viljið upplifa samstöðu og hugrekki MÆTIÐ Þ'A....

Eina sem við gerðum var að rétta upp hendur og syngja undir miklum hótunum um TÁRAGAS.ekki piparúða......

FRIÐSÖM MÓTMÆLI......

Samt haldið þið mörg áfram að rakka niður ungu kynslóðina sem sat einfaldlega undir þessu öllu saman og bað um örugga framtíð og SPILLINGUNA BURT.......

Ég sofna stoltur í nótt og þessi minning mun aldrei deyja....

Við viljum réttlæti og við viljum ekki þurfa að skeina helsýktum ná þessara valda sem eru við "völd"

VÖLDIN ERU OKKAR..................

Og Geir Jón 'a heiður skilið fyrir að enn og aftur ná að tala við okkur sem fólk ekki lýð.

Geir Jón er góður maður og ber sitt vald vel og á bara gott skilið fyrir framgöngu sína í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlédís

Kæri "Bara" Steini!  Ekki biðjast afsökunar. Þú ert reiður - og það er ástæða til. Gott er líka að þú hrósar þeim sem hrós á skilið!     Baráttukveðja!

Hlédís, 1.12.2008 kl. 18:58

2 Smámynd: Bara Steini

ég þakka þér fyrir Hlé-Guðm. Þetta hlýjar manni að innan þegar maður stendur í þessari orrahríð.

Takk fyrir.

Bara Steini, 1.12.2008 kl. 18:59

3 Smámynd: Ingibjörg SoS

Gott að lesa skrifin þín steini. Þú getur verið verulega stoltur eftir afrekstur dagsins og sofnað sáttur.

Guði sé lof fyrir manneskjur með lífsmarki.

Kíktu á slóðina mína, þar þakka ég ykkur fyrir og helli mér yfir þá sem dæma ykkur.

Sofðu rótt, Ingibjörg

Ingibjörg SoS, 1.12.2008 kl. 19:02

4 Smámynd: Bara Steini

Ég vill bara þakka ykkur fyrir góð orð og lika öllum þeim góðu manneskjum sem sátu saman í bankanum.

Einn hjartsláttur og allir með eitt markmið.

Bara Steini, 1.12.2008 kl. 19:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband