Hannes Hólmsteinn....Hvað á ég að segja....

Tekið frá Vísi

 

Hannes segist ekki hafa séð fyrir bankahrunið. Hann segist heldur ekki hafa séð fyrir hrun Berlínarmúrsins eða árásina á Tvíburaturnanna. Hvoru tveggja hafi gjörbreytt heimsmyndinni. ,,Ég veit ekki hvað á eftir að gerast eftir tvö eða þrjú ár," sagði hann aðspurður hvort að Davíð ætti að snúa aftur í stjórnmálin. Hannes telur að það hafi verið gæfa fyrir þjóðina að hafa Davíð við stjórn Seðlabankans. ,,Ég held að það hafi verið gæfa fyrir þjóðina að slíkur reyndur stjórmálamaður og þjálfaður eins og Davíð var þarna en ekki nauðsynlega einhver maður sem er góður í að reikna út formúlur og er með gott hagfræðipróf. Maður sem hefur yfirsýn yfir þetta."

 

 

"Ég held að það hafi verið gæfa fyrir þjóðina að slíkur reyndur stjórmálamaður og þjálfaður eins og Davíð var þarna en ekki nauðsynlega einhver maður sem er góður í að reikna út formúlur og er með gott hagfræðipróf. Maður sem hefur yfirsýn yfir þetta."

 Og á allt að vera í lagi með toppstykkið á fólki...............

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíð S. Sigurðsson

urrrr

Davíð S. Sigurðsson, 23.11.2008 kl. 17:11

2 Smámynd: Bara Steini

Ætlar Dabbi kóngur og kjölturakkin ad eyða seðlabankanum og fara svo bara í það að eyða stjórnmálum lika..........

Bara Steini, 23.11.2008 kl. 17:12

3 Smámynd: Davíð S. Sigurðsson

er alltaf að verða var við fleira og fleira fólk sem er greinilega ekki í neinu sambandi við það sem er að gerast í þjóðfélaginu...

It angers me steini, it angers

Davíð S. Sigurðsson, 23.11.2008 kl. 17:18

4 Smámynd: Bara Steini

Það hræðir mig einfaldlega....

Bara Steini, 23.11.2008 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband