Eru boðberar kristinnar trúar Úlfar í lambsgervi.....

Ég var að spá í öllum þessum málum. Eins og t.d er bitbein margra trúarhoppara að kristni sé nú trú kærleiks og jafnaðar manna.... Ef það er fylgt eftir í einu og öllu sem stendur í leiðbeinigunum sem fylgja með trúnni.... Nema kannski maður sé samkynhneigður eða kona eða nokkrir aðrir hlutir sem er nú bara annaðhvort fleygt á bál eða hreinlega sópað undir hið himnneska teppi.... Ansi stór bunga á því annars kærleiksríka teppi....

En svo er annað með boðbera kristinnar trúar, þá sér í lagi  þeir sem fara offarií því að týna út eina og eina blaðsíðu úr leiðbeiningabæklingum og smyrja því yfir allt og alla og einkum þá sem leiðbeiningabæklingur góði sér sem synduga eða ómennska aðila....

Hér inn á þessu bloggsvæði leynast einmitt nokkrir þanning ofur ástríkir og mannelskandi aðilar sem í nafni góðrar trúar þjóta um og ausa úr sálum sinnar eigin fávisku og haturs....

Og það fékk mig til að hugsa að þessir aðilir eru keimlíkir því sem leiðbeiningabæklingurinn er nú ekkert alltof vel við.... 

Lusifer var nú kallaður Prins lyganna og herjar á mannkynið með ofsa, hatri og breiðir út Gervisannleika kokkuðum saman úr sönnum sannleika til að mynda sundrung og kaos meðal sálna mannkyns....

Og hvað eru sumir hér einmitt að gera.... Hamra á hatri gegn samkynhneigðum, dúndra á mann ógeðfelldum fóstureyðingamyndum og rausa hreint ekkert nema skrumskælingar á "eigin" sannleik....

Ég veit varla hvað segja skal um þessa aðila en vona þó að þeir fái sitt á efsta degi....

Gaman verður að sjá svipinn á sumum þegar þeir rakna við sér hinum meginn....

En ég vill trúa á hið góða og rétta í mannkyninu, hvað svosem það heitir eða gerir. Bara að réttmæt virðing sé til staðar og hatrið sett undir stól þá er ég til í að mæta þar....

love-hate-baby_666957.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég kýs að nota hugtakið sauðir í sauðagæru.

Jóhannes H. Proppé (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 23:44

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Nafni, ég er sannkristinn maður, að mínu mati þokkalega upplýstur, el því mín börn upp í kristilegum gildum & brúka hennar kennibók um mannlega náttúru, gildi & siðfræði sem grundvallaratriði í minni tilveru.

Þeir sem að trúa á bókstafinn, ná aldrei að sjá orðin sem þeir mynda, hvað þá setníngarnar sem orðin setja saman í rökrétta heild, til að kaflarnir séu skiljanlegir.

Einhverjar apaverur sem að eru líklega lángtýndazti hlekkurinn í þeirri lífzþróunarkeðju sem að kallazt veruleikinn í dag.

Enda, ezzgum við ekki hvorn annann án þezza remúlaðiz ?

Steingrímur Helgason, 9.9.2008 kl. 23:45

3 Smámynd: Bara Steini

ég hef nefnilega fátt á móti trúnni kru vinir. Heldur er það kven/mennirnir sem "túlka" bókina sem sína sem hrða og fylla mig óhug. Annars er bakbein kristinnar trúar svosem góður hlutur..... meðan maður heldur sig við saklausu barnatrúna...

Öll dýrin í hálsaskógi eiga að vera vinir....

Bara Steini, 9.9.2008 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband