Það hlaut að vera...

Nú er kominn yfirlýsing frá borgarforeldrum um að borgin eigi að fín og sæt fyrir 17 júni...

Þanning að skjótum róna, gröfum allt niður sem stingur í augað gerum herferð gegn öllum sem vilja eitthvað meira en hvíta veggi...

Minnir mig á þegar löggan var að veiða götubörn í Brasilíu þegar fina fólkið ´átti leið hjá...

En svo eftir 17... hvað þá... Ætli það verði ekki eins og vanalega þegar liðið er búið að fá sitt... Geyspa og velta sér á hina hliðina og gefa skít í litlu sætu borgina þangað til þynnkann rennur af borgarstjórn og næsta partý á að byrja...

Hvað er að ykkur Reykjavíkurbúar... Crying


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: kiza

Svo eftir allt helvítis fylleríið á 17. eru götur borgarinnar í algjörri rúst, og það er sko ekki hægt að kenna 'ógæfufólki' um þann soraskap.  Finnst nú að þeir ættu að fara að endurskoða hreinsunaraðferðir sínar hér í bæ, það er svívirðilegt að sjá umganginn eftir fólk, sérstaklega eftir stórhátíðir.

Man eftir að vera að labba í vinnuna daginn eftir (ó)Menningarnótt og sjá gæjana á litlum gröfum að bókstaflega MOKA upp plastdrasli, bjórflöskum og hlöllabátspakkningum, fussumsvei.  Og greyið túristarnir bara "but I thought this was such a clean city?"  RUGL. 

kiza, 19.4.2008 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband