18.4.2008 | 11:48
Þessum aðilum þarf að eyða.
Enda skilja þeir ekkert eftir nema slæma umræðu og eru ekkert tengdir sönnum Gröffurum sem skilja eftir sig flott og góð verk. En þetta skemmdarverk á eftir að gera þeim enn erfiðar fyrir.
Stundum fær maður lúmska tilfinningu að einhverjir sem þoli ekki graff standi fyrir þessu eingöngu til að smella slæmu orði á þessa tegund listar....
En hér fyrir neðan set ég enn og aftur inn Graffiti myndir... ekki tögg ekki bombur bara list....
Og þið sem viljið litríkar borg getið athugað þenna mjög svo skemmtilega link hérna.
Og kynnnið ykkur svo málin, ekki hlusta bara...
Góð Bók Hérna líka...
Nicholas Ganz's book Graffiti World: Street Art From Five Continents
Krotað á strætó í skjóli nætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kannski voru þeir að gera eitthvað flott á strætóana. og tvær af þessum myndum hja þer eru gerðar i tolvu.
Jón glæpur (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 15:35
Og hvað með það Jón....Ég er að nota þessar myndir til að greina á milli tagg og mynda....
Bara Steini, 18.4.2008 kl. 17:47
Og utan við það þá væri nú fínt eins og ég hef áður sagt að fá graffara til að taka þessa blessuðu strætóa okkar öðru hverju í stað þess að hlaða utan á þá þessum helv. nova og öðrum auglysingum....Takk fyrir...
Bara Steini, 18.4.2008 kl. 17:53
sammála. Væri fínt að láta gera eitthvað verk aftaná eða láta skreyta þá eitthvað. hefði verið gaman að sja eitthvað svoleiðis i staðinn fyrir þessa rauðu glytnispunkta allstaðar, var kominn með langt uppi kok af þvi. og NOVA
Jón glæpur (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 18:01
Segðu... Markaðsvæðinginn er að éta sköpunnargyðjunna og feitir bankakallar glotta með heilaþvottardraslið hangandi um allt...
Nei frekar styð ég frjálsa listsköpun... þó hún þurfi að fara fram í skjóli nætur.
Bara Steini, 18.4.2008 kl. 18:13
'uúúúú´ffffff ég pirrast svo á þessu.... Himinháar auglýsingar þekja alla veggi en einstök list sem fær mann til að stoppa, brosa og hugsa aðeins er hundelt og tekin af lífi með Sísla litla í farabroddi....
Bara Steini, 18.4.2008 kl. 18:15
Vá, þetta háhýsi (hvort sem það er fótósjoppað eða ekki) er fáránlega flott!!! Þoli ekki svona sálarlausar behemoth-byggingar (nú nema þegar maður er í post-nuclear dystopiu fantasíum hehe)
knús á þig og Drýsilinn ;)
kiza, 19.4.2008 kl. 13:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.