20.3.2008 | 10:52
Get ég Guðlastað ef ég trúi ekki...
Bara að spá... Núna er að koma helgin þarsem ekkimá dansa eða spila eða eittné neitt. Það er að segja ef maður gengur eftir lánuðum kristnum "helgisiðum"...
En ég ætla bara ekkert að gera það. Ég er ekki kristinn né heiðinn né eitt né neitt. Þanning að ef ég dansa meðan ég spila bingó á morgun... Er það þá guðlast...
Afhverju hef ég ekki sama rétt ef ég mundi trúa á t.d svona jamæka trú og vildi reykja gras í trúariðkun minni... Neibb ég má það ekki...
Ég má ekki einusinnu fórna hæsn aðhyllist ég voodoo...
En kristni...Kristni má allt....
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Í öllum bænum ekki fara að hoppa um með kyndla eða neitt...ég er bara að spyrja ekki að reyna að koma afstað enneinu trúarbloggstríðinu...
Bara Steini, 20.3.2008 kl. 10:55
Þetta er svona spurning eins barnið spurði, í nýju fötin Keisarans.
Kristnir mega banna dans og gleði á ákveðnum dögum, en Múslímar mega ekki mótmæla myndbirtingum né láta bænaköll glymja utandyra.
Við erum svona grjótkastarar í glerhúsum.
Menn voru brenndir á báli fyrir galdra, til að þeir fengju fyrirgefningu synda, og kæmust til himnaríkis, þetta var því góðverk að brenna fólkið lifandi.
Ég get ekki svarað eða skírt brenglaðan hugsunarháttinn hjá hinum Trúuðu.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 20.3.2008 kl. 11:31
Snilldarsvar. Ég þakka þetta innlegg.
Bara Steini, 20.3.2008 kl. 11:39
öll verk mannana verða dæmd á efsta degi hvort sem við trúum eða ekki...
En við eigum aðgang að fyrirgefningu í Jesú kristi, hann tók dóm okkar á sig
Árni þór, 20.3.2008 kl. 13:16
Mr. "Trú, von og kærleikur", ekki bað ég Jesú að taka neitt á sig fyrir mig. Ertu ekki fara með einhverja vitleysu?
Enda vildi ég ekki láta drepa neinn mann fyrir mína hönd, ég afþakka hér með allar tilraunir til að klína þessari aftöku á mig.
Brynjólfur Þorvarðsson, 20.3.2008 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.