Leyfið nú Heiðnum og Ótrúuðum að skemmta sér...

Afhverju er það að trúfrelsi ríkir hérlendis og öllum er frjálst að stunda sína trú nema hún boði einhver vandræði fyrir Stjórnendurnar... En þegar kemur að því að kristni helgardagar eru þá eiga hreinlega allir að leggjast flatir og hlýða... Til dæmis bara þetta hérna....

 

Páskar 2008 - Opnunartími veitinga- og skemmtistaða Skemmtanir, svo sem dansleikir eða einkasamkvæmi á opinberum veitingastöðum eða á öðrum stöðum sem almenningur hefur aðgang að, eru bannaðir á ákveðnum tíma um bænadaga og páska.

Hið sama gildir um opinberar sýningar og skemmtanir þar sem happdrætti, bingó eða önnur spil fara fram. Tekið skal fram að listsýningar, tónleikar, leiksýningar og kvikmynda- sýningar eru undanþegnar banni um helgidagafrið á föstudaginn langa en slíkir viðburðir mega þó ekki hefjast fyrr en klukkan 15:00 umræddan dag.

Aðfararnótt Skírdags Má vera opið til kl. 03:00 Fimmtud. 20. mars Skírdagur Má vera opið til miðnættis. Föstud. 21. mars Föstudagurinn langi Lokað Aðfararnótt laugardags Má opna á miðnætti og vera opið til kl. 03:00 Laugard. 22. mars Má vera opið til kl. 03:00 aðfaranótt Páskadags Sunnud. 23. mars Páskadagur Lokað Aðfararnótt Annars í Páskum Má opna á miðnætti og vera opið til kl. 03:00 Mánud. 24. mars Annar í páskum Má vera opið til kl. 01:00 aðfararnótt þriðjudags

 

Afhverju mega ekki þeir sem aðhlynnast ekki þessi trúarbrögð hafa sína staði og skemmtanir opnar fyrir sig og sýna... UNDARLEGT....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bara Steini

Við sem vorum heiðin þjóð, brytjuð niður í nafni siðmenntunar og kristins hugsunnargangs og hegðun ættum að skammast okkar fyrir að týna niður víkingaeðlinu og taka upp þennan lúffandi lamda hundsspotts hegðun...

'islendingar eru óskiljanlegir.... 

Bara Steini, 16.3.2008 kl. 20:06

2 Smámynd: Bara Steini

Og það dugir ekki einu sinni til að vekja upp Víkinginn...

Bara Steini, 16.3.2008 kl. 20:24

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

Handónýtt handgert hörmúngaákvæði & brot á persónu- & trúfrelsi....

Steingrímur Helgason, 16.3.2008 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband