Siðferðisspurning dagsins... Þið megið svara nafnlaust...

Segjum sem svo að klónun yrði leyfð og það yrði eins og í bíómyndum...

Maður gæti pantað barn semt væri gott í verðbréfaviðskiptum og litarhafturinn væri vel við nýja listaverkið og sófann...

En ef þið gætuð fengið ykkur sjálf eins og þið eruð... Mundið þið sofa hjá "honum/henni" eða í stuttu máli ÞÉR...

Teldist það vera sjálfsfróun eða yrði það enn einn af af þessum ógurlegu samkynhneigðum syndum... Hver Veit.. Ekki ég... Endilega smellið fram einhverju sniðugu...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bara Steini

Hehehehe Klóinn minn Klónaði Klóninn þinn...

Bara Steini, 28.2.2008 kl. 01:06

2 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Ef ég gæti sofið hjá mér færi ég aldrei að heiman frá mér...

Þó ég sé gagnkynhneigður...

...er hægt að fá kvenlægt klón af mér, takk? 

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 28.2.2008 kl. 08:29

3 Smámynd: Bara Steini

Já þú segir nokkuð með tvíburarna... Var ekki búinn að spá í þeim möguleika. En annað sem mér datt í hug... Þegar Klón deyr, hvert mundi þá sálin í honum fara, það er að segja ef við höfum þá sál yfirhöfuð...

Bara Steini, 28.2.2008 kl. 15:26

4 identicon

sko... vinur minn dreymdi einu sinni að hann færi í 3-some með mér og ... mér. Þegar hann sagði mér frá þessu varð ég eiginlega orðlaus í smá stund en spurði svo varlega hvort ég hefði verið með mér... hann játti því hiklaust... út af þessu pældi ég þónokkuð í þessu atviki og veistu ... ég hlyti að vita nákvæmlega hvað mér finnst best... þannig þetta hlýtur að vera svakalega gott.. eða hvað? og er víst þannig gerð að ég er voða veik fyrir því sem að mér finnst gott

Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 09:01

5 Smámynd: Bara Steini

Hmmm Einar... er þá ekki hætta að er þú færð kvenklón af þér að þú/þið gætuð eignast hann/hana eðasemsagt þig/þína..... Úffff þett fer að verða flókið.

Hehehe Kleópatra, það er nefnilega málið... Maður veit víst hvað manni finnst best þanning að þetta ætti að vera draumanóttin... Skondið. 

Bara Steini, 29.2.2008 kl. 10:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband