Efni
24.2.2008 | 11:54
Hreinn heimur....
Er einhver þarna úti sem veit hverning heimurinn væri ef þessi trúarstefna væri við stjórn allsstaðar. Væri sjónvarp leyft, eða bara einfalt rafmagn... Ég er varla að ná hvað þessi trú á að snúast um annað en uppigang og ritskoðun á öllu hreinlega og ef það er "móðgandi" þá bara banna allt saman... Undarleg trú að mínu mati...
Yfirvöld í Pakistan loka á YouTube | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kiza
- rafdrottinn
- lehamzdr
- halkatla
- jenfo
- trini
- brylli
- skessa
- jevbmaack
- gullvagninn
- benna
- robertb
- fridaeyland
- frisk
- elly
- bisowich
- jensgud
- rustikus
- ver-mordingjar
- stormsker
- sigvardur
- malacai
- jaxlinn
- larusg
- hallarut
- killjoker
- daudansalvara
- turilla
- kolgrima
- hallelujah
- austurlandaegill
- mrcabdriver
- storibjor
- lovelikeblood
- brandurj
- vefritid
- brandarar
- gammon
- fsfi
- gummisig
- lynx013
- birgitta
- eignaupptaka
- fingurbjorg
- folkerfifl
- himmalingur
- disdis
- jakobk
- nonniben
- jonsullenberger
- kolladogg
- leifur
- kreppukallinn
- mberg
- rust
- oktober
- molested
- huldumenn
- pattyogselma
- fullvalda
- sylviam
- strida
- kerubi
- tilkynning
- nordurljos1
- thj41
Athugasemdir
Farðu bara bókstaflega eftir Bíblíunni og þá ertu kominn á sömu slóðir.
Björn Heiðdal, 24.2.2008 kl. 12:03
Mikið til í því. En er ekki líka soldið af því að fólk gleymi trúnni sjálfri og trúir frekar á þann sem boðar trúna líka.
Bara Steini, 24.2.2008 kl. 12:10
Nei nei, þetta er ekkert útaf teikningunum neitt.
Þetta er útaf því að vafasöm myndbönd voru upplóduð á youtube af MQM. Hægt að lesa um það hér:http: http://pkpolitics.com/2008/02/22/youtube-banned-in-pakistan/
Og hér er hægt að lesa um hvað MQM er http://en.wikipedia.org/wiki/Muttahida_Qaumi_Movement
Teikningunum. LOL
Bjarki (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.