8.2.2008 | 22:52
Einkasonurinn...
Úúúúff hvað það er nú þægilegt að sitja hérna við gluggann min... sem snýr ekki áveðurs.... og fylgjast með þessum risastóru vinnukrönum...fjögur stykki...sveiflast svona fram og til baka hérna rétt við nefið á mér. Einhvern veginn væri dæmigert að þetta allt saman hérna fyki bara á haf út . Þá kannski fengi maður aftur betra útsýni heldur en þennann skrifsstofuglugga... En annars er þetta voðalega þægilegt að sitja hérna og er að fara að horfa á Rambo. Jebb maður verður að halda í karlmennskuna þegar maður skelfur svona í þessu veðri...
Jebb og hérna er mynd af mínum fjallmyndarlega einkasyni sem Dabbi vor tók.
Athugasemdir
Næz kittý....
Gaman að skjá þig á ný, ven...
Steingrímur Helgason, 8.2.2008 kl. 23:03
Takk fyrir það. Já hann Drýsill minn stendur fyrir nafni.
Bara Steini, 8.2.2008 kl. 23:04
obbosslega er maður sætur og töff
halkatla, 8.2.2008 kl. 23:10
Ég er alveg útblásinn af stolti. Hann er alveg stórglæsilegur Herramaður.
Bara Steini, 8.2.2008 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.