23.11.2007 | 15:21
Appelsínugulu englarnir....
Alltaf fyndið hvað það er nú gaman að sjá þessa "karlmenn" spranga um gólfið með vaselínglottið og appelsínugulu svaka bringuna. Ég fékk nú hálfgerðan aulahroll og beið eftir að á skjánunum mundi birtast númer til að panta heim einn heitann hunk....
Og svo er það alltaf sem þeir segja, nei nei ég ætlaði ekkert í þessa keppni, þetta var bara djók...En jæja... þetta virkar greinilega fyrir einhverja... en ekki mig.... Veljið íslenskt lambakjöt... Á diskinn minn.
Herra Ísland stefnir á háloftin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jón Steinar Ragnarsson, 23.11.2007 kl. 16:09
Hehehe Jón minn. Kennslan virkaði og þakka ég fyrir það. Nú get ég bunað inn videóum og hvaðeina...
Bara Steini, 23.11.2007 kl. 16:12
Jamm. Þakka til að sjá hvað þinn saurugi kollur velur. Kelloggsauglýsingin er væntanlega bara upphitun fyrir eitthvað meira slándi til að hneiksla okkur gömlu Kammillutekééddlingarnar.
Jón Steinar Ragnarsson, 23.11.2007 kl. 16:20
Hehehe maður verður nú að rugga bátnum hægt af stað...
En maður lumar nú kannski á einhverju sem hækkar blóðþrýstinginn.
Bara Steini, 23.11.2007 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.