Efni
16.11.2007 | 13:40
Bara fyrir augað....
Jæja. Þið ykkar sem hafið séð Labyrinth og hafið gaman að svona extra-öðruvísi skúlpturum ættuð nú að skella ykkur inn á þessa síðu. Ron Mueck er með einum af þeim allskemmtilegri listamönnum þarna úti. Hann hefur einmitt unnið við sköpun ýmissa furðuskepna og ófrynja í kvikmyndum og er einning að gera þessa einstöku skúlptúra.
Http://www.creativepool-compensis.de/mood_art.mueck.html
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 99795
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kiza
- rafdrottinn
- lehamzdr
- halkatla
- jenfo
- trini
- brylli
- skessa
- jevbmaack
- gullvagninn
- benna
- robertb
- fridaeyland
- frisk
- elly
- bisowich
- jensgud
- rustikus
- ver-mordingjar
- stormsker
- sigvardur
- malacai
- jaxlinn
- larusg
- hallarut
- killjoker
- daudansalvara
- turilla
- kolgrima
- hallelujah
- austurlandaegill
- mrcabdriver
- storibjor
- lovelikeblood
- brandurj
- vefritid
- brandarar
- gammon
- fsfi
- gummisig
- lynx013
- birgitta
- eignaupptaka
- fingurbjorg
- folkerfifl
- himmalingur
- disdis
- jakobk
- nonniben
- jonsullenberger
- kolladogg
- leifur
- kreppukallinn
- mberg
- rust
- oktober
- molested
- huldumenn
- pattyogselma
- fullvalda
- sylviam
- strida
- kerubi
- tilkynning
- nordurljos1
- thj41
Athugasemdir
....svo má líka hafa gaman af því að skoða verkin hans Gunthers Von Hagens. Anatómíu-verk.... bókstaflega
Heiða B. Heiðars, 16.11.2007 kl. 13:51
Það er einmitt einn af minum uppáhalds lista mönnum... Hann reyndi meira að segja að halda syningu hérlendis en leyfið fékkst ekki. En hann er óneitanlega frekar umdeildur enda ekki margir sem notast við þennann efnivið.
Nema kannski Joel peter witkin sem er ljósmyndari og notaði einmitt svipað.
Bara Steini, 16.11.2007 kl. 13:56
Hann er magnaður! Mig langar mest að fá að sjá með eigin augum æða-verkið hans!!
Heiða B. Heiðars, 16.11.2007 kl. 14:24
Það verður einn daginn pílagrímaferð út til að finna og skoða allt þetta sem er á "bakvið" tjöldin. Eins og Joel kom með sýningu hingað á Mokkakaffi þá var allt bara haft bakvið lokuð tjöld þanning að almenningur færi nú ekki alveg yfirum. En það eru söfn í Berlín með bæði honum og Gunthers. Maður skellir sér einhvurntíma í undarlega utanlandsferð. Og það eiginlega verður að sjá þetta með eigin augum til að fá alla upplifinuna.
Bara Steini, 16.11.2007 kl. 14:30
Vesen að hafa misst af þessum joel.. hefði verið til að sjá
En ég á örugglega eftir að sjá Gunthers verk með eigin... annað væri bara út úr kú :)
Heiða B. Heiðars, 16.11.2007 kl. 14:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.