Efni
2.11.2007 | 18:45
Alger klikkun.
Veistu ég veit nú kannski ekki og er kannski ekki á því að banna eigi Hells Angels að koma hér til lands. Og þá er ég að meina að óháð öllu því sem þeir eiga að standa fyrir þá er bara enginn fótur fyrir því að banna þessum mönnum og konum þeirra að setja fót á þetta land. Það er einfaldlega ekki rétt að "velja" fólk inní landið og finnst mér það frekar lýsa hugsunnarhætti þessara ofvernandi ríkisstjórnar. Ekki er athugað með bakgrunn þeirra hópa sem eru að koma hingað í kippum að vinna eða skemmta sér....
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kiza
- rafdrottinn
- lehamzdr
- halkatla
- jenfo
- trini
- brylli
- skessa
- jevbmaack
- gullvagninn
- benna
- robertb
- fridaeyland
- frisk
- elly
- bisowich
- jensgud
- rustikus
- ver-mordingjar
- stormsker
- sigvardur
- malacai
- jaxlinn
- larusg
- hallarut
- killjoker
- daudansalvara
- turilla
- kolgrima
- hallelujah
- austurlandaegill
- mrcabdriver
- storibjor
- lovelikeblood
- brandurj
- vefritid
- brandarar
- gammon
- fsfi
- gummisig
- lynx013
- birgitta
- eignaupptaka
- fingurbjorg
- folkerfifl
- himmalingur
- disdis
- jakobk
- nonniben
- jonsullenberger
- kolladogg
- leifur
- kreppukallinn
- mberg
- rust
- oktober
- molested
- huldumenn
- pattyogselma
- fullvalda
- sylviam
- strida
- kerubi
- tilkynning
- nordurljos1
- thj41
Athugasemdir
Þetta er alltaf spurning STEINI minn..
Það er nú ekki eins og þetta sé BMX hjólasamtök sem eru að koma hingað á Skátahátíð eða útilegu til að syngja
Kveikjum eld kveikjum eld..
Miklu líklegri að syngja
SELJUM DÓP SELJUM DÓP..
Ég verð að viðurkenna að ég þekki Hellls Angels nægjanlega .. Miðað við það sem ég hef frétt þá eru þetta glæpasamtök..
Brynjar Jóhannsson, 2.11.2007 kl. 20:55
Ég ætlaði að segja .. að ég þekki ekki hells angels nægjanlega ...
Brynjar Jóhannsson, 2.11.2007 kl. 20:57
Ólafur..
Auðvitað er það tvískynnungsháttur að leyfa síðan vopnaframleiðendum að koma hingað og óþarfi að meina Hells angels að koma hingað..ég tel samt að það meigi meina hverjum sem er úr landi ef svo ber undir eins og t.d meðlimum ólöglegra glæpasamtaka en það verður að fara mjög varðlega í það. Í þessu tilfelli hlaup fólki full mikið kapp í kynn og beitti þessum reglugjafa af óþörfu
Brynjar Jóhannsson, 3.11.2007 kl. 10:53
já ég er alveg sammála þér steinus minn, var einmitt að pæla í þessu mitt í hasarnum hérna í vinnuni.
En þetta er nú ekki í fyrsta sinn sem íslensk stjórnvöld haga sér svona... sbr falun gong hneykslið, þetta er ekkert annað en gróft mannréttindabrot.
getur ekkert meinað einhverjum aðgöngu inní landið byggt á því hvaða klúbbi, trú eða litarhætti viðkomandi aðili tilheyrir, sama hversu orðsporið á viðkomandi er slæmt, svo lengi sem hann hagar ser í samræmi við íslensk lög
hvað næst? meina öllum þeim sem hafa verið viðriðnir í klám inngöngu í landið? þeim gæti jú dottið í hug að búa til klámmynd hérna bölvuðum.
Húrra fyrir steina!
Davíð S. Sigurðsson, 4.11.2007 kl. 14:58
Skorrdal: Já það er sönnun fyrir því...eða amk fyrir því að hluti innflutnings er keyptur beint af H.Angels
Hitt er annað mál.. mér finnst ekki hægt að banna einstaklingum að koma til landsins. Ættum bara að geta gert þá kröfu á löggæsluna að þeir reyni að halda uppi lögum og reglum úti á götu en loki ekki bara landinu fyrir þeim sem þeim líst ekki á
Heiða B. Heiðars, 5.11.2007 kl. 10:35
...kannski voru þeir bara að mæta til að koma á eve-fanfestivalið ;)
samt...ekkert svo líklegt.
kiza, 6.11.2007 kl. 16:35
nei þetta er nefnilega málið, hér koma jafnvel margdæmdir afbrotamenn til þess að fá að vinna meðan þeir eru að halda huldu höfði hér inni í landinu. En það er ekkert gert i því... En ég vill ekki búa í landi með svona stefnu.... Kannski sæki maður bara um flóttamannaleyfi í Frakklandi,... WHO IS WITH ME....
Bara Steini, 6.11.2007 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.