1.11.2007 | 01:46
Hinir einu sönnu Guðir.
ARgh hvað þetta virkar alltaf og endalaust vel... Ministry hinir einu sönnu guðir alls þess sem er industrial og snargeggjað.Ég einmitt sit kófsveittur með tapes of wrath videoin í fullu blasti og öll gen hreinlega loga af nifurrifs löngunum að hálfa væri meira en nóg.
Það er einmitt málið með Ministry að þeir hafa fylgt vinahópnum í gegnum öll þessi ár og er þetta band bara algerir snillingar. Just one fix lagið... Þegar ég heyrði það fyrst þá var það bara ást við fyrstu heyrn og hvert skipti sem þeir voru spilaðir á stöðunum í bænum þá bókstaflega hrundu glös úr öllum rekkum vegna láta....
Helv. var gaman að the good ol´days. En nú er síðasti diskurinn kominn út og er það með betri diskum af þessu tagi og hreinlega skilur afganginn af gítar wannabees rokkurum eftir úti í horni... Æ bara að æla þessu frá mér svo það róist kannski aðeins uppþotssemin í mér hehehehe.
Athugasemdir
Ohh....the good old days :)
En maður hlustar ekki á Ministry og fer svo að sofa!!!
Heiða B. Heiðars, 1.11.2007 kl. 01:52
Nei það er málið. Nú er maður bara búinn að tæta sig úr að ofan og kominn með pensil í hönd... Hvur veit hvað kemur útum þessum ósköpum.
Bara Steini, 1.11.2007 kl. 01:55
Miðað við tónlistina... myndi ég giska á eitthvað líflegt :)
Heiða B. Heiðars, 1.11.2007 kl. 01:58
Sko... skyndilegur innblástur Heiða, Málmrósir bara old school málmur mættur á strigann heheh.
Bara Steini, 1.11.2007 kl. 01:59
Fáum við svo mynd af þessum eilífu rósum?
Heiða B. Heiðars, 1.11.2007 kl. 02:02
Jummjumm um leið og þær verða til.
Bara Steini, 1.11.2007 kl. 02:04
kúúúúúl :)
þú ert forvitnilegur karakter Bara Steini:)
Heiða B. Heiðars, 1.11.2007 kl. 02:06
*PÚÚFFF* Hverf í reykjarmekki *Spooky píanó tónlist*
Bara Steini, 1.11.2007 kl. 02:09
Ég er einmitt í Ministry-revival-kasti þessa dagana, það er endalaust hægt að endur-uppgötva þá :)
R.I.P. Paul Raven :(
<3
kiza, 1.11.2007 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.