Smá skilaboð til YKKAR....

3-25-07Fyrst við sitjum uppi með bilaða friðarsúlu og Vopnaframleiðandaráðstefna er í gangi akkúrat núna eins og Halkatla blogg vinkona kom á framfæri... Þá langar mig bara að henda inn þessari mynd með þessum snilldar skilaboðum.  Virkar betur en bilaða snobbsúlan okkar held ég....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Geggjuð skilaboð.  En er súla biluð? OMG

Jenný Anna Baldursdóttir, 31.10.2007 kl. 00:42

2 Smámynd: Bara Steini

Jebb hún hélt ekki þessum vopnabruggs köllum frá friðarskerinu okkar  

Bara Steini, 31.10.2007 kl. 00:43

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Þetta sagði Jimmy Hendrix karlinn á sínum tíma.  Ekki síður mikill spekingur en gítaristi.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.10.2007 kl. 04:09

4 Smámynd: halkatla

snilld, þetta hafa spekingarnir hugsað og komið á framfæri í gegnum tíðina

halkatla, 31.10.2007 kl. 14:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband