Stumble....

Það þarf nú ekki mikið til að gleðja þessa nýungagjörnu barnssál með sniðugum hlutum. Hehehe nú setti ég upp Stumble it á toolbarinn minn og viti menn, skyndilega varð Internetið bara ein allsherjar skemmtun. Hahaha bara að ýta á einn hnapp og handahófskenndar síður fylla skjáinn af gagnslausum og óendanlega mikið skemmtigildi. Ands. nú verður næstu dögum eytt í óþarfa pikk og pot. En annars er ég bara að sitja af mér daginn í dag, þar sem aldurinn náði að slæsa af mér enn eitt árið.... er orðinn þrjátíu og eitthvað... Dammit... gráslegið skegg og göngugrind bíða rétt handan hornsins... En það er allt í lagi... Ég er með Stumble it í vafranum mínum....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: kiza

TIL HAMINGJU!!!! jeeeyyyyy.....

 Er að fara að pilla mér úr vinnunni, komin heim eftir ca.hálftíma....call me!

 -da Joint.

kiza, 3.10.2007 kl. 18:26

2 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Heyrðu góði... þá er ég á síðustu metrunum! Vertu bara almennilegur addna:)
Til hamingju með afmælið gamli minn:)

Það eru bara svona gamlir karlskarfar eins og Skorrdal sem þola ekki svona tímaeyðslumaníudót.... Sem betur fer er ég búin með Stumble maníutímabilið. Fyllti bookmarks hjá mér af allskonar dóti sem er engum til gagns:) 

Heiða B. Heiðars, 5.10.2007 kl. 20:47

3 Smámynd: Benna

Hvað er það....ég er alveg græn hehe..

Benna, 6.10.2007 kl. 21:58

4 Smámynd: Bara Steini

Takk fyrir kveðjurnar Og Heiða... hahaha ég er einmitt að reyna að halda bookmark í lágmarki en gengur ekkert...

Benna stumble it er add on i firefox sem handahófskenndar vefsíður, snilldar dæmi til að hafa afsökun til að gera ekkert hehehe

Bara Steini, 7.10.2007 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband