28.1.2009 | 12:23
Haha! - Hernaðarbandalagið flýr undan friðarsinnum og anarkistum! Stjórnvöld hætt við að halda samkomuna í þjóðmenningarhúsinu
Haha! - Hernaðarbandalagið flýr undan friðarsinnum og anarkistum! Stjórnvöld hætt við að halda samkomuna í þjóðmenningarhúsinu
---
Frá SHA:
Fregnirnar af fyrirhuguðum mótmælum hernaðarandstæðinga í tengslum við móttöku þá sem halda á fyrir gesti á Nató-ráðstefnunni á morgun, miðvikudag, hafa skotið hernaðarsinnum skelk í bringu. Samkvæmt nýjustu fregnum hafa stjórnvöld hætt við að halda samkomuna í Þjóðmenningarhúsinu.
Hernaðarandstæðingar hyggjast reka flóttann og er nú unnið að því að grafa upp hina nýju staðsetningu kanakokteilsins.
UM LEIÐ og þær upplýsingar liggja fyrir, verður send út tilkynning á póstlista SHA og upplýsingar um nýja staðsetningu settar inn á Friðarvefinn í síðasta lagi kl. 16.
Fylgist því vel með fréttum af þessu máli. Ekki viljum við að Nató-framkvæmdastjórinn missi af því að hitta íslenska friðarsinna í þessari heimsókn.
http://www.fridur.is/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.1.2009 | 23:31
Stappið ef þið hatið....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.1.2009 | 03:12
Landráð.
Hver, sem kunngerir, skýrir frá eða lætur á annan hátt uppi við óviðkomandi menn leynilega samninga, ráðagerðir eða ályktanir ríkisins um málefni, sem heill þess eða réttindi gagnvart öðrum ríkjum eru undir komin, eða hafa mikilvæga fjárhagsþýðingu eða viðskipta fyrir íslensku þjóðina gagnvart útlöndum, skal sæta fangelsi allt að 16 árum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.1.2009 | 21:46
VIÐ TÖKUM Á MÓTI NATÓ
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.1.2009 | 14:33
JÁ TAKK.
Segi ekki meir.
En við gerum það, við sigruðum.
'EG ELSKA YKKUR ÖLL SEM ST'OÐUÐ VAKTINA.
TAKK TAKK TAKK.
![]() |
Jóhanna næsti forsætisráðherra? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
25.1.2009 | 19:19
Hehehe þessi er eins og Ríkisvaldið
*ég fer ekki neitt* Hvæsa þau öll i kór.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2009 | 18:35
Komið i kvöld.
Seðlabanki kl 9.
TROMMUM BERJUM A TUNNUR OG REKUM LIÐIÐ.
Ekki missa af þvi að taka þátt i þessu götuparty.
VIÐ ERUM AÐ SIGRA.
![]() |
Útilokum ekki breytingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
25.1.2009 | 16:39
Götuparty í boði Lýðræðis
Mætum gallhörð við seðlabankann uppúr níu í kveld.
Sláum upp tjöldum ef vill, berjum á olíutunnur og allt annað sem ber takt og kraft okkar að daufum eyrum Davíðs.
Mætum með garðstóla og öll tilheyrandi áhöld til að eiga sterkt og gott kveld og látum heyra i okkur alla leið heim til Bleðlabankastjórans.
Samstaða stolt og sannur andi mun sigra.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)